Rétt ljós, þar sem þú þarft það, þegar þú þarft það
Flestar byggingar hafa mörg svæði þar sem ljósin eru kveikt án þess að nokkur sé þar. Þetta er dýrt og veldur óþarfa orkunotkun. Sumar byggingar hafa mikið magn af dagsbirtu og geta notið góðs af sjálfvirkri dagsbirtudeyfingu. Með innbyggðum skynjurum í ljósabúnaði sem skrá viðveru, ljósstyrk og stilla ljósafköst ljósabúnaðarins, gefur mikinn sparnað og aukin þægindi fyrir notendur.
Við sjáum oft sparnað fyrir viðskiptavininn upp á 80-90% miðað við hefðbundin flúrrör með handvirkri rofastýringu.

Algengar spurningar
Algengar spurningar
Til þess að þú getir fljótt kynnt þér SmartScan stjórnunarkerfið höfum við gert nokkur stutt en fræðandi myndbönd sem þú getur horft á hér að neðan. Hægt er að deila myndböndunum með því að ýta á deila hægra megin á skjánum.
Almennt yfirlit
Rekstrareftirlit
Ljósastýring innanhúss
Útiljósastýring
Neyðar- og flugljós
Gagnvirkar teikningar